Aðalfundur Sunddeildar Ármanns 16. febrúar 2023 18:30 - Annual General Meeting of Ármann Swimming Club 16 February 2023 18:30

Aðalfundur Sunddeildar Ármanns 16. febrúar 2023 18:30 - Annual General Meeting of Ármann Swimming Club 16 February 2023 18:30

Aðalfundur Sunddeildar Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar 18:30 í Pálsstofu, Laugardalslaug 2. hæð. 

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á aðalfund Sunddeildar og taka þátt í að móta starf deildarinnar.

Núverandi stjórnarmeðlimir gefa áfram kost á sér, en ákjósanlegt væri ef fleiri aðstandendur vilja bjóða sig fram í stjórn eða nefndarstörf.

 

Dagskrá fundarins er:

1. Kosning fundastjóra og fundaritara

2. Stuttar skýrslur
    a. Formanns og yfirþjálfara yngra barna
    b. Gjaldkera/framkvæmdastjóra Glímufélagsins

3. Stjórnarkjör
    a. Formaður
    b. Önnur stjórnarstörf

4. Önnur mál
    a. Nefndarstörf
    b. Hugmyndir að fyrirtækjum/styktaraðilum til að styrkja Sunddeildina