Vett er vettvangur fyrir íþróttafélög, fyrirtæki og stofnanir til að selja vörur sínar og veita aðgang að streymi frá ýmsum viðburðum. Þjónusta VETT felst í því að veita aðgengi að tækniúrlausnum eins og að streyma viðburðum sem notendur geta sjálfir innheimt fyrir og eða selt vörur og varning ásamt því að taka á móti styrkjum. Hver notandi er með sína eigin síðu sem veitir aðgengi er að streymi, vefverslun og öðrum upplýsingum sem félögin ákveða sjálf hverjar eru.

VETT er viðbótarlausn fyrir íþróttafélög, fyrirtæki og stofnanir sem veitir viðskiptavinum þeirra tækifæri að fylgjast með viðburðum, sótt námskeið og verslað varning sem boðið er upp á. Einfalt og þægilegt.

Vett tekur þóknun fyrir sína þjónustu en nýtir hluta af arði sínum til að styrkja börn og ungmenni sem ekki hafa kost á að stunda íþróttir eða tómstundir.