Aðventumót Ármanns
Aðventumót Ármanns var haldið í 25. skiptið fyrstu helgina í aðventu. Alls kepptu rúmlega 500 iðkendur og hefur mótið aldrei verið jafn stórt. Mótið heppnaðist mjög vel og fóru allir heim með verðlaunapening og litla aðventugjöf.
Myndir frá mótinu eru inn á facebooksíðu Fimleikadeild Ármanns.