Malacupen

Malacupen

Meistaraflokkur kvenna í áhaldafimleikum fóru á Malarcupen í Svíþjóð síðusu helgi. Náðu þær góðum árangri og nældi Svanhildur Níelsen sér meðal annars í brons fyrir gólfæfingar. Glæsilegur hópur.