Hressir Ármenningar á Bronsleikum ÍR

Hressir Ármenningar á Bronsleikum ÍR

Það var flottur hópur Ármenninga sem tók þátt á Bronsleikum ÍR laugardaginn 8. október sl. Margir voru að stíga sín fyrstu spor á hlaupabrautinni í keppni. Það verður gaman að fylgjast með þessum duglegu krökkum á komandi mótum.

Sjá fleiri myndir frá mótinu á Facebook-síðu Ármanns.