Garpasund

Garpasund

- Sund er frábær líkamsrækt -

 

Sundæfingar fyrir alla áhugasama 20 ára og eldri. Allir velkomnir, bæði byrjendur sem vilja læra rétta tækni og reyndari sundiðkendur sem vilja halda sér í formi undir handleiðslu reynds þjálfara sem hefur meðal annars þjálfað fjölda afreksfólks í sundi.
Innifalið í æfingagjaldi er aðgangur að sundlaug.
Hvetjum alla til að taka þátt og hægt að koma í prufutíma.
Þjálfari: Ómar Samir
Æfingatími Garpa í Laugardalslaug:
# Þriðjudagar kl. 18:30 – 19:30
# Fimmtudagar kl. 17:30 – 18:30
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/armann/sund