Skráning

Skráning

Sundtímabilið er nú í fullum gangi og gaman að sjá svo mörg börn (og nokkra garpa líka) æfa sund á öllum stigum. Ef einhver á eftir að skrá sig eða ganga frá greiðslu æfingargjalds viljum við biðja ykkur að ganga frá því fyrir 18. september. 

Skráning og greiðsla fara fram í gegnum Sportabler, en hægt er að skrá í öllum hópum hér: https://www.sportabler.com/shop/armann/sund