Gleðileg jól! - Merry Christmas!
Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta er búið að vera mjög flott ár hjá sunddeildinni og iðkendur búnir að standa sig prýðilega á öllum stigum - nýir iðkendur að byrja að læra og æfa sund, og eldri iðkendur að halda áfram að bæta sig og nokkur komin í landslið og framtíðarhóp.
Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á árinu. Skráning er opið fyrir vorönn og hlökkum til að sjá ykkur öll á næsta ári.
//
Ármann Swimming Club wishes everybody a very Merry Christmas and all the best for the coming year.
It has been a busy great year for the swimming club and the swimmers have done very well at all levels - new swimmers have started learning to swim and train, and older members have continued to improve and some are in the national team and national youth development team.
We thank you all for your co-operation and support during the past year. Registration is open for the spring semester and we look forward to seeing everyone next year.