
Forskráning Fimleikadeildar Ármanns
Nú er opið fyrir forskráningu í fimleika og parkour hjá okkur á Abler – og við mælum eindregið með því að tryggja sér pláss sem fyrst!
Forskráning tryggir pláss næsta vetur
Á hverju ári vilja fleiri taka þátt en komast að, svo forskráning er besta leiðin til að tryggja sér sæti.
Forskráningargjald: 10.000 kr.
Gjaldið er síðar dregið frá æfingagjöldum vetrarins
📅 Skráðu þig núna:
Smelltu hér til að forskrá þig á Abler
Við hlökkum til að sjá ykkur á æfingum í haust!