
Möggumót og Þrepamót 2
Síðastliðnar helgar fóru fram Möggumót og þrepamót 2 í 5-4. Þrepi og sýndu iðkendur okkar frábæran árangur. Nokkrir sem náðu þrepi á þrepamóti og stelpurnar fóru heim með verðlaunapeninga og bikar af möggumóti!
Til hamingju með mótin keppenendur, þjálfarar og foreldrar!