Ármenningar fjölmenntu í víðavangshlaup
MÍ í víðavangshlaupum var haldið í Laugardalnum á laugardaginn var. Ármenningar kepptu í öllum flokkum og stóðu sig vel. Má nefna að piltar 12 ára og yngri frá Ármanni sigruðu í liðakeppni í sínum flokki.
Sjá fleiri myndir frá deginum hér.