Ingunn mætt til Baku!
Þá er Ingunn okkar mætt til Baku að keppa á Evrópumóti í hópfimleikum Við óskum henni góðs gengis sem og öllum íslensku liðunum
Hægt er að fylgjast með kvennaliðinu í undanúrslitum á fimmtudaginn á gymtv.online kl 8:00 og úrslitum kl. 8:00 á laugardagsmorgun á rúv2
Áfram Ísland