Nonni á Norður Evrópumóti
Um síðustu helgi fór fram Norður Evrópumót í áhaldafimleikum! Nonni okkar stóð sig auðvitað með príði að vanda og hafnaði í 4 sæti á hringjum! Nonni þjálfar einnig hjá okkur a- hóp drengja og verður spennandi að fylgjast með þeim hóp blómstra! Við erum ekkert smá heppinn að eiga fimleikamann eins og Nonna innan deildarinnar sem er með Ármannshjarta út stáli. Hann er gríðarlega mikilvæg fyrirmynd fyrir strákadeildina okkar! Til hamingju með mótið Nonni!