Laugardagsfjör í frjálsum íþróttum
Um síðustu helgi var haldið Laugardagsfjör fyrir iðkendur í 1.-4. bekk í frjálsum íþróttum. Krakkarnir fengu að spreyta sig á skemmtilegum þrautum í Laugardalshöllinni og að lokinni æfingu var boðið upp á holla og góða hressingu.