Frábær árangur á ÍM25! - Excellent achievement at the Icelandic 25m Championships!
Íslands og unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í Ásvallalaug um síðustu helgi.
18 Ármenningar tóku þátt á Íslands og unglingameistaramótinu og var sú yngsta aðeins 12 ára gömul. Hópurinn stóð sig virkilega vel og voru margir með flottar bætingar og framfarir og þó nokkuð af Ármannsmetum voru sett á mótinu.
5 Ármannsmet voru sett í einstaklingsgreinum og 8 Ármannsmet í boðsundum.
2 Íslandsmeistaratitlar í unglingaflokki
2 Íslandsmeistaratitlar í fullorðinsflokki
4 Íslandsmeistaratitlar í flokki fatlaðra
1 silfurverðalun í unglingaflokki
4 silfurverðlaun í flokki fatlaðra
4 bronsverðlaun í unglingaflokki
3 bronsverðlaun í fullorðinsflokki
Ylfa Lind varð Íslands og unglingameistari í 50m baksundi og tvíbætti Ármannsmetið í 15-17 ára og kvennaflokki. Hún varð einnig Íslands og unglingameistari í 100m baksundi og bætti eigið Ármannsmet í 15-17 ára og kvennaflokki. Hún varð í 3. sæti í unglinga og opnum flokki í 200m baksundi. Ylfa bætti við lágmarki í unglingalandsliðið í 50m baksundi.
Þröstur Ingi varð í 2. sæti í 50m flugsundi í unglingaflokki og 3. sæti í 100m flugsundi í unglingaflokki. Hann tvíbætti Ármannsmetið í 15-17 ára flokki.
Katla Mist varð í 3. sæti í 200m bringusundi í unglinga og kvennaflokki.
Örn Ægisson varð í 3. sæti í 50m baksundi í unglingaflokki.
Kristján Helgi varð í
2. sæti í 100m skriðsundi
2. sæti í 100m baksundi
3. sæti í 100m fjórsundi og 50m skriðsundi í flokki fatlaðra
Þórey Ísafold varð Íslandsmeistari í 100m bringusundi, 50m flugsundi
og 200m fjórsundi
2. sæti í 200m bringusundi og í 50m bringu í flokki fatlaðra
Kvennasveitin setti Ármannsmet í 4x100m skriðsundi í 15-17 ára á tímanum 4.13.36. Í sveitinni var Katla Mist, Ronja, Katrín Lóa og Ylfa Lind.
4x50m fjór kk 1.54.37 karlamet: Örn, Þröstur, Hrafn og Haukur
4x50m fjór blandað 15-17 ára og kvk og kk flokki 1:56.31:
Ylfa Lind Kristmannsd, Ronja Eir Kristjánsd-Larsen, Þröstur Ingi Gunnsteins, Sigurður H. Birgis
4x50m skrið blandað 15-17 ára og kvk og karlaflokki 1:47.53:
Örn Ægisson, Ylfa Lind Kristmannsd, Ronja Eir Kristjansd-Larsen, Sigurður Haukur Birgis
4x100m fjór 15-17 ára og kvk flokki 4.37.29: Ylfa Lind Kristmannsd, Ronja Eir Kristjansdottir-Larsen, Katla Mist Bragad, Katrín Lóa Ingad
Til hamingju öll!
#aframarmann
//
The Icelandic national and youth championships in 25m pool were held in Ásvallalaug last weekend.
18 Ármenningar took part, and the youngest member of the team was only 12 years old. The team performed well, and many swimmers had significant improvements on their personal bests.
5 club records were set in individual events, and 8 in relay events.
Members of the team won
2 Icelandic champion titles in the youth category
2 Icelandic champion titles in the adult category
4 Icelandic champion titles in the para athlete category
1 silver medal in the youth category
4 silver medals in the para athlete category
4 bronze medals in the youth category
3 bronze medals in the adult category
Ylfa Lind was Icelandic and youth champion in both 50m and 100m backstroke, and set new club records in the 15-17 age and women’s categories in both events. She came in 3rd place in Icelandic and youth categories in 200m backstroke. Ylfa also achieved the qualification time for the junior national team in 50m backstroke.
Þröstur Ingi achieved 2nd place in 50m butterfly in the youth category and 3rd place in 100m butterfly in the youth category. He set two new club records in the 15-17 age category.
Katla Mist achieved 3rd place in 200m breaststroke in the youth and women’s categories.
Örn Ægisson achieved 3rd place in 50m backstroke in the youth category.
Kristján Helgi achieved 2nd place in 100m freestyle and 100m backstroke, as well as 3rd place in 100m medley and 50m freestyle in the para athlete category.
Þórey Ísafold was Icelandic champion in 100m breaststroke, 50m butterfly and 200m medley in the para athlete category, as well as achieving 2nd place in 200m breaststroke and 50m breaststroke.
The following club relay records were set:
The women’s team set a new club record of 4:13.36 in 4x100m freestyle in the 15-17 age category. The team was Katla Mist Bragadóttir, Ronja Eir Kristjansdottir-Larsen, Katrín Lóa Ingadóttir and Ylfa Lind Kristmannsdóttir.
The women’s team set a new club record of 4:37.29 in 4x100m medley. The team was Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ronja Eir Kristjansdottir-Larsen, Katla Mist Bragadóttir and Katrín Lóa Ingadóttir.
The men’s team set a new club record of 1:54.37 in 4x50m medley in the mens category. The team was Örn, Þröstur, Hrafn and Haukur.
The mixed team set a new club record of 1:56.31 in 4x50m medley in both the 15-17 age category and the adult category. The team was Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ronja Eir Kristjánsdóttir-Larsen, Þröstur Ingi Gunnsteinsson and Sigurður Haukur Birgisson.
The mixed team set a new club record of 1:47.53 in 4x50m freestyle in both the 15-17 age category and the adult category. The team was Örn Ægisson, Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ronja Eir Kristjansdóttir-Larsen and Sigurður Haukur Birgisson.
Congratulations all!
#aframarmann