Turbomót Ármanns

Turbomót Ármanns

Sunddeild Ármmans hélt sitt árlega Turbomót um helgina, en félagið heldur alltaf opið sundmót í lok september til að byrja tímabilið. Mótið heppnaðist vel og var mjög skemmtilegt. Um 300 keppendur tóku þátt úr 14 sundfélögum og var mikið fjör í Laugardalnum allan tímann. Margir sundmenn bættu sig, og nokkrir krakkar náðu lágmörkum fyrir AMÍ í júní en tímabilið er rétt að byrja!

 

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt - þjálfurum, dómurum, aðstandendum og ekki síst sundfólkinu. 

 

Áfram Ármann!

 

//

 

Ármann Swimming Club held its annual Turbo Swim Meet this weekend. The club hosts an open swimming competition each September to start the new season. The meet went well and a lot of fun was had. Around 300 competitors from 14 swimming clubs took part, and Laugardalslaug was lively the whole time. Many swimmers improved their times, and a number of children have already qualified for AMÍ in June and the season is just starting!

 

We would like to thank everybody who took part - the coaches, judges, families, supporter, and not least, the swimmers. 

 

Áfram Ármann!