Æfingabúðir í ágúst

Æfingabúðir í ágúst

Fimleikadeildin sendi út 4 hópa í æfingabúðir núna í ágúst✈️🤸🏼‍♀️

Ls-hópurinn er í Vesterås í Svíþjóð, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum er í Vejstrup í Danmörku og meistarahópar kvenna og karla í áhaldafimleikum eru í Barcelona á Spáni🇪🇸🇩🇰🇸🇪

Nú taka við um það bil viku æfingabúðir hjá þessum hópum þar sem krakkarnir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil👏🏻🔜🏆

Á myndinni eru meistarahópar kvk og kk í áhaldafimleikum

Áfram ÁRMANN💙