Lagersala fimleikadeildar Ármanns

Lagersala fimleikadeildar Ármanns

Ert þú eða barnið þitt að byrja hjá Ármann i vetur og vantar fatnað? Fimleikadeildin, þjálfarar deildairnnar og iðkendur verða með nýjan og notaðan fimleika-,Ármanns- og íþróttafatnað til sölu sunnudaginn 27. ágúst milli 11:00 og 15:00 í Ármannsheimilnu.

Endilega kiktu við og tryggðu þér fatnað á góðu verði fyrir komandi tímabil.

Facebook viðburður: 
Lagersala Fimleikadeildar Ármanns | Facebook

Áfram Ármann