Hinsegin dagar - Reykjavík Pride
Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra hinsegin daga! Öll eiga rétt á að stunda íþrótt af gleði, alla daga, án þess að mæta fordómum. Fögnum fjölbreytileika og litrófi lífsins, öll eru velkomin í laugarnar með okkur. #sundfyriröll
//
Ármann Swimming Club wishes everybody a happy pride season. Everybody has a right to participate in sports with joy every day without experiencing prejudice. Celebrate diversity and the spectrum of life, everybody is welcome in the water. #sundfyriröll #swimmingforall