Ármann vinnur Brosbikara á Áranesleikum - Ármann wins trophy for the best behaved team at Akranesleikar
Hæ,
Akranesleikar vor haldnir 2.-4. júní. Það var svaka fjör alla helgina og voru allir krakkir til fyrirmyndar. Ármann vann brosbikarann fyrir prúðasta liðið og eiga krakkarnir hrós skilið fyrir kúrteisi og umgengni sína í sundlauginni og skólanum. Ármann var jafnframt þriðja stigahæsta liðið og voru margir úr liðinu að bæta sig í mörgum greinum.
Við viljum þakka öllum sem koma að mótinu - þjálfurunum, fararstjóranum, aðstandendum og ekki síst sundfólkinu.
Áfram Ármann!
//
Hi,
Akranes swimming competition was held on 2-4 June. The event was a lot of fun and all the children were great role models. Ármann won the trophy for the best behaved team, and the children deserve it for their politeness and conduct in the pool and in the school. Ármann was also the third highest scoring team at the competition, and many members of the team improved their times in a various events.
We would like to thank everybody who took part in the competition - coaches, group leaders, parents and guardians, and not least, the swimmers.
Áfram Ármann!