Sundnámskeið fyrir fullorðna - Swimming course for adults

Sundnámskeið fyrir fullorðna - Swimming course for adults

Lærið sund með Reykjavíkurmeisturum!

Sundfélagið Ármann býður upp á sundsnámskeið fyrir fullorðna eftir páska og er forskráning nú opið. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á þjálfun í öllum sundaðferðum.

 

 

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra rétta tækni í sundi og þeim sem hafa grunn en vilja öðlast frekari þjálfun og bæta tækni. 

 

 

Þjálfari námskeiðanna verður starfandi íþróttakennari, Ómar Samir sem er þrautreyndur sundþjálfari og hefur þjálfað marga að fremstum sundmönnum Íslands sem og verið pólóþjálfari í mörg ár.

 

 

Námskeiðið mun vera tvisvar í viku á þriðjudögum kl. 18:30-19:30 og fimmtudögum kl. 17:30-18:30 frá 11. apríl til 8. júní (samtals 16 tímar). Fara æfingar fram í útilauginni í Laugardalslaug.

 

 

Gjald fyrir námskeið verður 20.000 kr. en innifalið í verði er æfingargjald fyrir námskeið og aðgang að sundlaug. Gjaldið fyrir námskeiðið verður innheimt þegar skráning er næg.

 

 

ATH. við gætum þurft að fella niður námskeiðið ef skráning verður ekki næg.

 

 

Skráning fer fram á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/armann/sund

 

 

//

 

 

Learn swimming with the Reykjavík champions!

Ármann Swimming Club is holding swimming lessons for adults after Easter. Pre-registration is open now. The course will be a general adult swimming course with emphasis on training all strokes.

 

 

The course is aimed at all who want to learn correct swimming technique, as well as those who have a background and want to improve their technique under the guidance of a coach.

 

 

The coach is Ómar Samir, a sports teacher who is a very experienced swimming coach and has coached many of Iceland's most successful swimmers. Ómar Samir has also coached water polo for many years. The coaching can be in Icelandic, English and Arabic.

 

 

The course will be twice a week on Tuesdays 18:30-19:30 and Thursdays 17:30-18:30 from 11 April to 8 June (16 sessions). The lessons will be in the outdoor pool at Laugardalslaug.

 

 

The price of the course is 20,000 kr. Entrance to the swimming pool is included in the training fee. The fee will be collected when sufficient registrations are confirmed.

 

 

We reserve the right to cancel the course if there is insufficient registration.

 

 

Registration is through Sportabler https://www.sportabler.com/shop/armann/sund